Sunnudagur

Þá er enn og aftur komið að þessu. Síðasti hátíðardagurinn þetta árið er runninn upp. Hátíðin er búin að ganga alveg skuggalega vel og við erum vel þakklátir fyrir það.

2025-07-27T11:37:42+00:0027. júlí 2025|

Skítamórall

Við trúum því eiginlega ekki að klukkan sé orðin svona margt á hátíðinni í ár. Það að það sé að koma að laugardagsballinu er sturlað! Þar ætlar Skítamórall að spila

2025-07-26T16:46:22+00:0026. júlí 2025|

Sigurvegari skreytinga!

Á fjölskyldudeginum við Félagsheimilið Hvammstanga var kunngert hvaða hús bar sigur úr býtum í skreytingakeppni Elds í Húnaþingi 2025. Hlíðarvegur 19 var valið best skreytta húsið í ár! Það eru

2025-07-26T16:43:01+00:0026. júlí 2025|

Innimarkaður

Það er eitthvað aðeins farið að rigna á ykkur, svo við höfum ákveðið að færa sölumarkaðinn inn. Það verður s.s. ekki útimarkaður. Í staðinn verður markaðurinn í forsalnum á efri

2025-07-26T11:19:46+00:0026. júlí 2025|

Laugardagur

Jæja. Þá er það laugardagurinn. Sváfum við yfir okkur hér á heimasíðunni? Kannski. Allavega. Dagskráin er nefnilega hafin núna. Kl. 10:00 hófst Krílastund á Bókasafninu. Ókeypis. Kl. 10:00 hófst líka

2025-07-26T10:33:17+00:0026. júlí 2025|

Blíðuviðburðir upp á tíu

Einmuna veðurblíða hefur verið á föstudegi Eldsins, það verður að segjast. Við erum hér með nokkrar myndir frá föndurstundinni í morgun, Flemming Open og Kokkað með Patta og Valla. Allir

2025-07-25T17:38:44+00:0025. júlí 2025|

Miðasalan – muniði

Bara vinaleg áminning um miðasöluna sem hefst núna kl. 16:00. Heyrst hefur að fólk sé þegar farið að mynda röð. Það á ekki að klikka á þessu tvisvar greinilega! En

2025-07-25T13:52:45+00:0025. júlí 2025|

Perlur og vín – breytt staðsetning

Viðburðurinn Perlur og vín sem hefst kl. 16:00 hefur verið færður upp á efri hæð Félagsheimilisins Hvammstanga - nánar tiltekið í suðursalnum. Þið megið láta orðið berast svo fólk hangi

2025-07-25T13:41:37+00:0025. júlí 2025|

Styrmir Logi og Yosu borðtennismeistarar

Eldsmótið í borðtennis fór fram í gær í grunnskólanum, í beinu framhaldi af borðtennisnámskeiðinu. Þar var keppt í tveimur flokkum; U13 flokki og Opnum flokki. Úrslit voru eftirfarandi: U13 flokkur

2025-07-25T10:29:39+00:0025. júlí 2025|
Go to Top