Það er komið sumar og Eldurinn fer að bresta á
Sumarið 2023 verða Eldsdagar í Húnaþingi vestra dagana 26. – 30. júlí og að venju verður fjölda margt í boði öllum til ánægju og yndisauka. Það verður tekið forskot á Eldsdagana deginum fyrr með ljósmyndasýningsopnun og pílu. Eldurinn er 20 ára á árinu og þetta því 21. Eldshátíðin. Því ber að fagna!
Fylgist með Eldinum 2023 því þetta fer að breeeessssta á.