Á fjölskyldudeginum við Félagsheimilið Hvammstanga var kunngert hvaða hús bar sigur úr býtum í skreytingakeppni Elds í Húnaþingi 2025.
Hlíðarvegur 19 var valið best skreytta húsið í ár!
Það eru Valdís, Ernir og Ellen sem eru húseigendur þar og óskum við þeim hjartanlega til hamingju.