Eldsmótið í borðtennis fór fram í gær í grunnskólanum, í beinu framhaldi af borðtennisnámskeiðinu. Þar var keppt í tveimur flokkum; U13 flokki og Opnum flokki.
Úrslit voru eftirfarandi:
U13 flokkur
- Styrmir Logi
- Ísar Myrkvi
- Daníel Hólmar
- Abudi
Opinn flokkur
- Yosu
- Sigurður Páll
- Kristinn Arnar
- Haukur