Folfmót Rikkarans

Frisbígolf, eða folf. Hver veit ekki hvað það er? Folf er svipað og golf, nema bara frisbídiskar í stað golfkylfa og körfur í stað hola. Eruð þið einhverju nær? Allavega. Markmiðið er að klára hverja braut í sem fæstum köstum, þeas að koma frisbískinum í körfuna.

Mótið er fyrir 18 ára og eldri og er mótsgjald 2.000 kr. Innifalið í því er einn drykkur.
Skráningar hér.

Staðsetning: Kirkjuhvammur

Dagsetning: Mánudagur 21. júlí

Tími: 20:00 – …

Verð: 2.000 kr.

HVENÆR

Mánudaginn 21. júlí 2025
kl. 20:00 til 21:00

HVAR

Kirkjuhvammi, 530 Hvammstangi