Project Description

BMX Brós

Hjólasnillingarnir í BMX Brós ætla að henda í glæsilega sýningu á föstudeginum við félagsheimilið. Eftir sýninguna verður sett upp skemmtileg þrautabraut fyrir krakka til að spreyta sig á. BMX Brós verða með nokkur auka hjól og hjálma en krakkar geta líka mætt á sínum eigin hjólum.

Staðsetning: við Félagsheimilið á Hvammstanga

Dagsetning: Föstudagur 28. júlí

Tími: 17:00 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Fimmtudaginn 28. júlí 2023
kl. 17:00 til …

HVAR

við Félagsheimilið á Hvammstanga

Klapparstíg, 530 Hvammstangi