Project Description

Fjölskyldubíó

Á föstudegi verður fjölskyldubíó í Stúdíó Handbendi – en Stúdíó Handbendi hefið bryddað upp á fjölskyldubíói einu sinni í mánuði. Á Eldi í Húnaþingi verður boðið upp á íslenska stórvirkið Benjamín Dúfu. Nauðsynlegt er að taka frá miða þar sem sætaframboð er afar takmarkað.

Aðgangur er ókeypis í samstarfi við Handbendi og Baldur kvikmyndagerð.
Eitt og annað í boði í búðinni.

Staðsetning: Stúdíó Handbendi

Dagsetning: Föstudagur 28. júlí

Tími: 16:00 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Föstudaginn 28. júlí 2023
kl. 16:00 til …

HVAR

Stúdíó Handbendi 

Eyrarlandi 1, 530 Hvammstangi