Smakk smakkanna
Vissuð þið að á hátíðinni verður smakk smakkanna. Fullorðinssmakk. Sko, svona vínsmakk. Nefnilega. Á fötudeginum verða tveir svoleiðis viðburðir; annars vegar kampavínssmökkun og hins vegar rauðvínssmökkun. Þessir viðburðir eru niðurgreiddir