Forsala miða í dag

Forsala miða á Stjórnina og Stuðlabandið fer fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga í dag, miðvikudaginn 14. júlí milli kl. 18:00 og kl. 20:00. Stuðlabandið Forsöluverð: 3500.- Verð við hurð: 4000.-