Skráningar í föndurstund og prjónakeppni

Föndurstund verður í boði á hátíðinni fyrir krakka á aldrinu 4-8 ára. Það eru þær Jóhanna Helga og Herdís sem stýra því á fimmtudeginum í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Annars vegar

2023-07-19T10:32:52+00:0019. júlí 2023|

Pílufréttir

Þau stórtíðindi bárust okkur að Matthías Örn Friðriksson, tvöfaldur Íslandsmeistari í pílukasti, mun mæta á pílukastsviðburðina á þriðjudeginum. Ha! Hvað um þau eplin? Hann byrjar á því að sjá um

2023-07-18T10:18:09+00:0018. júlí 2023|

Hátíðararmband

Eldur í Húnaþingi verður með hátíðararmband til sölu í ár.Innifalið í armbandinu eru eftirfarandi viðburðir: - Tónlistarbingó - miðvikudagur (eitt spjald) - Makbeð - miðvikudagur/fimmtudagur - Krummi og krákurnar -

2023-07-17T19:41:43+00:0017. júlí 2023|

Og enn um dagskrá

.... en í þetta sinn á rafrænu formi. Hún er nefnilega komin inn hér á vefinn. Dagskrárliðatímasetningar (sem er orð) í einu skjali sem þið getið flett í. Þessi dagskrá,

2023-07-17T08:22:49+00:0017. júlí 2023|

Skrá daganna

Jæja - tíu dagar í formlega setningu Elds í Húnaþingi 2023. Hátíðina sem skapaðist fyrir tilstuðlan ungs fólks í sveitarfélaginu og lifir nú góðu lífi 20 árum síðar. Dagskráin er

2023-07-16T17:02:59+00:0016. júlí 2023|

Flemming Open enn opið

Púttmótið Flemming Open verður að sjálfsögðu á Eldinum í ár eins og síðustu ár og verður það í 13. skipti sem mótið er haldið. Spilað verður á púttvelli Húnaþings vestra

2023-07-12T21:48:55+00:0015. júlí 2023|

VillaSveppaFjör

Eru böll fyrir alla? Jahá! Sum eru fullorðins, sum fyrir krakka og sum fyrir alla. Það verður einmitt fjölskylduskemmtun í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga með engum öðrum en Sveppa og Villa.

2023-07-12T21:43:57+00:0014. júlí 2023|

VSP viðburðir

VSP húsið verður viðburðarstaður ýmissa viðburða á Eldi á Húnaþingi. Ekki í fyrsta sinn og vonandi ekki það síðasta. Það er alveg stórskemmtilegt hús með áhugaverða sögu. Þar verður til

2023-07-13T11:45:25+00:0013. júlí 2023|

Pílukast í þjófstarti

Sko. Það verða allskonar íþróttir og leikir í boði. Spurning hvað við viljum flokka undir þessa flokka. Vinsmakkanir gætu jú verið íþrótt. Gætu það. Jú víst. Við ætlum samt ekki

2023-07-11T11:17:07+00:0011. júlí 2023|

Smakk smakkanna

Vissuð þið að á hátíðinni verður smakk smakkanna. Fullorðinssmakk. Sko, svona vínsmakk. Nefnilega. Á fötudeginum verða tveir svoleiðis viðburðir; annars vegar kampavínssmökkun og hins vegar rauðvínssmökkun. Þessir viðburðir eru niðurgreiddir

2023-07-10T12:22:50+00:0010. júlí 2023|
Go to Top