Einblöðungurinn góði
Einblöðungurinn er mættur! Það er ekki skordýr nei, svo ekki spretta út með eitrið í úðabrúsa. Þetta er nefnilega ördagskrá á A4-einblöðungsformi sem hægt er að skoða á skjánum. Það
Einblöðungurinn er mættur! Það er ekki skordýr nei, svo ekki spretta út með eitrið í úðabrúsa. Þetta er nefnilega ördagskrá á A4-einblöðungsformi sem hægt er að skoða á skjánum. Það
Þetta er að bresta á! Ertu búinn að senda inn fyrirtækja Elds-tilboð? – Skrá þig með atriði á Melló Músika? – Leggja inn frjálst framlag til Eldsins þetta árið? –
Á fimmtudag Eldsins verður föndurstund í Félagsheimilinu á Hvammstanga fyrir krakka á aldrinu 4-8 ára. Það eru tvær tímasetningar í boði, sú fyrri kl. 10:00 og sú síðari kl. 12:00.
Verði ljós! Dagsins ljós. Ef þið misstuð af því þá hafa einhverjir viðburðir verið birtir hér á vefnum og svo mun bæta í þessa upptalningu næstu daga. Það er því
Laugardaginn 23. júlí verður útimarkaður á meðan á fjölskyldudegi Eldsins stendur. Langar þig til að vera með bás (borð) fyrir þína vöru? Því fleiri því skemmtilegra. Plássið er endurgjaldslaust og
Vissir þú að þú getur tekið þátt í að gera Eldinn hinn veglegasta? Eldurinn tekur á móti frjálsum framlögum til tónleikahalds, kaupum á hinum ýmsu listamönnum, ferðakostnaði og öllu því
Eldur í Húnaþingi hefst formlega miðvikudaginn 21. júlí, en í raun eru ýmsir viðburðir sem eru dagana á undan. Til dæmis verða viðburðir strax á mánudeginum 19. júlí. Það hefst
Þetta fallega boðsbréf fór af stað í dag til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og fjölskyldu hans. Við viljum bjóða honum að koma og upplifa Eld í Húnaþingi og þá
Við náðum markmiðinu! Auk þess sem fjölmargir lögðu inn beinan fjárstuðning. Söfnunin verður samt sem áður í gangi út daginn í dag - https://www.karolinafund.com/project/view/3312 Framundan er áframhaldandi vinna að dagskrárgerð,
Héraðsfréttamiðlinn Feykir stiklaði á stóru hvað varðar þrjár bæjarhátíðir sem haldnar verða í sumar á Norðurlandi vestra. Eldur í Húnaþingi er að sjálfsögðu ein af þeim. Sveinbjörg Rut Pétursdóttur, ein