Fjölskyldudagurinn

Vissuð þið að á fjölskyldegi Eldsins mun kenna ýmissa grasa? Já jú, sennilega vissuð þið það. En þessi grös sem ætla að kenna þar eru allskonar. Laugardagur hátíðarinnar er hinn

2023-07-24T09:24:54+00:0024. júlí 2023|

Félagsvistin bíður betri tíma

Sú breyting hefur orðið á dagskrá hátíðarinnar að félagsvistin, sem vera átti í VSP húsinu á föstudaginn, dettur út. Við erum að sjálfsögðu búin að uppfæra dagskrána miðað við þessar

2023-07-21T17:08:53+00:0021. júlí 2023|

Fleiri skráningarupplýsingar

Jæja. Núna eru það næstu skráningaráminningar. Fyrst ber að nefna brunaslönguboltann sem verður á mjólkurstöðvartúninu (sem verður sennilega aldrei kallað neitt annað) á fimmtudeginum kl. 16:30. Það er um að

2023-07-21T11:24:03+00:0021. júlí 2023|

Skráningar á Melló Músíka

Melló Músíka er eftir akkúrat slétta viku á Eldi í Húnaþingi, þeas á fimmtudagskvöldið. Viðburðurinn hefur einkenst af heimafólki sem stígur á stokk og flytur tónlist með einhverjum hætti. Flestir

2023-07-20T08:58:54+00:0020. júlí 2023|

Skráningar í föndurstund og prjónakeppni

Föndurstund verður í boði á hátíðinni fyrir krakka á aldrinu 4-8 ára. Það eru þær Jóhanna Helga og Herdís sem stýra því á fimmtudeginum í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Annars vegar

2023-07-19T10:32:52+00:0019. júlí 2023|

Pílufréttir

Þau stórtíðindi bárust okkur að Matthías Örn Friðriksson, tvöfaldur Íslandsmeistari í pílukasti, mun mæta á pílukastsviðburðina á þriðjudeginum. Ha! Hvað um þau eplin? Hann byrjar á því að sjá um

2023-07-18T10:18:09+00:0018. júlí 2023|

Hátíðararmband

Eldur í Húnaþingi verður með hátíðararmband til sölu í ár.Innifalið í armbandinu eru eftirfarandi viðburðir: - Tónlistarbingó - miðvikudagur (eitt spjald) - Makbeð - miðvikudagur/fimmtudagur - Krummi og krákurnar -

2023-07-17T19:41:43+00:0017. júlí 2023|

Og enn um dagskrá

.... en í þetta sinn á rafrænu formi. Hún er nefnilega komin inn hér á vefinn. Dagskrárliðatímasetningar (sem er orð) í einu skjali sem þið getið flett í. Þessi dagskrá,

2023-07-17T08:22:49+00:0017. júlí 2023|

Skrá daganna

Jæja - tíu dagar í formlega setningu Elds í Húnaþingi 2023. Hátíðina sem skapaðist fyrir tilstuðlan ungs fólks í sveitarfélaginu og lifir nú góðu lífi 20 árum síðar. Dagskráin er

2023-07-16T17:02:59+00:0016. júlí 2023|

Flemming Open enn opið

Púttmótið Flemming Open verður að sjálfsögðu á Eldinum í ár eins og síðustu ár og verður það í 13. skipti sem mótið er haldið. Spilað verður á púttvelli Húnaþings vestra

2023-07-12T21:48:55+00:0015. júlí 2023|

Go to Top